Almennir bónusskilmálar Casino, Live Casino og Íþrótta
Fyrirvari: Það er fjöldi tilboða á síðunni hverju sinni. Hvert tilboð hefur bónusskilmála sem fjallað er um hér.
Casino
Endurhleðslubónusar / Innborgunarbónusar
Endurhleðslubónusar eða innborgunarbónusar gætu staðið þér til boða. Innborgun verður verðlaunuð með prósentuhlutfalli sem tekið er fram í tilboði.
Endurhleðslubónusar í casino sem eru jafnir eða hærri en 200% eru háðir 45-földu veðmáli bónusupphæðar.
Aðeins er hægt að sækja einn bónus í einu. Þú getur ekki “staflað” innborgunarbónusum.
Nema annað sé tekið fram renna innborgunarbónusar út eftir 30 daga.
Þú getur ekki tekið þátttökugilda innborgun þína út fyrr en veðskilyrðin hafa verið uppfyllt.
Þegar búið er að sækja endurhleðslubónusinn þinn verða fjármunirnir þínir notaðir í eftirfarandi röð: 1/ Fjármunir sem þarf til að koma af stað bónus 2/ Bónusfé 3/ Fjármunir sem eftir eru.
Spilarar geta fórnað bónusupphæðinni hvenær sem er og tekið út eftirstöðvar.
ATH: Leikir uppfylla veðskilyrði á mismunandi hátt:
Allir spilakassar: 100%
Allir borðleikir 10%
Allir Live Casino leikir: 15% – Nema: Draumafangari, Crazy Time, Craps, Deal or No Deal, Gonzo’s Treasure Hunt, Lightning Dice, MegaBall, Monopoly, SideBet City, Cash or Crash, BacBo, Sweet Bonanza Candyland, Mega wheel , 50%
Allir tölvupókerleikir: 0%
Það er bannað að spila með bónusfé í leikjunum sem skráðir eru hér.
Þar til veðskilyrðin hafa verið uppfyllt er €5 hámark bónusveðmáls.
Ókeypis umferðir
Ókeypis umferðir gætu staðið þér til boða.
Eftirfarandi gerðir af umferðum eru í Rizk Casino: Ókeypis umferðir, Súper umferðir og Mega umferðir.
Vinningar ókeypis umferða eru án veðskilyrða og hægt að taka út hvenær sem er.
Ókeypis peningar
Ókeypis peningar gætu staðið þér til boða.
Ókeypis peningaverðlaun eru án veðskilyrða.
Ókeypis peningaverðlaun þarf að sækja á Verðlaunasíðuna þína. Ókeypis peningaverðlaun renna út eftir 7 daga ef þau eru ekki sótt.
Þegar peningunum hefur verið breytt í reiðufé er þér frjálst að nota þá eins og þú vilt.
Bónuspeningar gætu staðið þér til boða.
Casino bónuspeningar eru háðir 15x veðskilyrðum innan 7 daga frá því að þeir voru fengnir.
Casino bónuspeninga er aðeins hægt að nýta í Casino-leikjum.
ATH: Leikir uppfylla veðskilyrði á mismunandi hátt:
Casino-spilakassar: 100%
Videópókerleikir: 0%
Þar til veðskilyrðin hafa verið uppfyllt er hámarksbónus sem hægt er að leggja undir €5.
Vinningar með ókeypis umferðum eða bónuseiginleikum vegna bónusfjár eftir að bónus hefur verið kláraður, tapaður eða fórnað verða fjarlægðir.
Notkun bónusfjár eingöngu til að komast í gegnum bónusþrepin er bönnuð. Þetta felur í sér en takmarkast ekki við leiki eins og: Scrooge, The Wish Master, Blood Suckers, Jokerizer, Reel Steal, Double Dragons, Starmania, Kings of Chicago, Robin Hood, Simsalabim, Zombies, Lucky Angler, Eggomatic, Jackpot Jester 50000, Terminator 2, Castle Builder, Jurassic Park, Dead or Alive, Pearls of India, Steam Tower, Tower Quest, Eye of the Kraken, Wolfpack Pays, Wild Times, Secrets of Atlantis, Castle Builder II, Copy Cats, Sea Hunter, 1429 Uncharted Seas, Soldier of Rome, Valkyrie Fire, Lucky Angler: A Snowy Catch, Space Wars, Untamed Wolf Pack, Royal Masquerade, Koi Princess, Alchymedes, Wizard Shop, BlackJack Multi Hand, Le Kaffee Bar, Golden Beauty, Wilderland, Bronco Spirit, Cash Ultimate, Fan Tan, Village People, Thunderstruck Wild Lightning, Wild Swarm, Helcatraz, Book of 99.
Túrbóhraði
Túrbóhraði er stundum veittur. Túrbóhraði þýðir að hvert veðmál í leik/leikjum á tilteknu tímabili gildir tvöfalt í Orkumælinum.
Ekki er hægt að sameina Túrbóhraða með öðrum Túrbóhraða-tilboðum.
Án veðskilyrða og án þaks á vinninga.
Cashback-Spilapeningur
Cashback-spilapeningar gætu staðið þér til boða. Spilapeningurinn stendur fyrir ákveðið prósentuhlutfall.
Cashback-spilapeningar gilda í 60 mínútur eða 120 mínútur.
Þú verður að spila 50 leiki eða 100 leiki á tilboðstímabilinu til að eiga rétt á Cashback.
Endurgreiðslan er reiknuð út sem prósentuhlutfall af veðmálum þínum að frádregnum vinningum á tilboðstímabilinu.
Lágmarksendurgreiðsla er €1.
Cashback er í heilum tölum.
Cashback er sótt á Verðlaunasíðuna þína. Cashback rennur út eftir 7 daga ef það er ekki sótt.
Það er ekki hægt að nota Cashback-Spilapeninginn með öðrum tilboðum eins og: Bónuspeninga og Cashback er ekki hægt að nota á sama tíma.
Win-Win spilapeningar gætu staðið þér til boða. Spilapeningurinn er prósentuhlutfall af bónusgreiðslu upp að ákveðnu gildi.
Win-Win Spilapeningar gilda í 60 mínútur eða 120 mínútur.
Þú verður að spila 50 leiki eða 100 leiki á tilboðstímabilinu til að eiga rétt á bónusgreiðslu.
Bónusgreiðslan er vegna nettótaps eða nettóvinninga í casino, miðað við tilboðið.
Bónusgreiðslan er prósentuhlutfall af nettótapi eða nettóvinningum samkvæmt tilboðinu.
Win-Win Spilapeningur (60 mínútur): Bónusgreiðslan er 10% af nettóvinningi þínum í hvaða leikjum sem er í Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €70; eða endurgreiðir þér 20% af nettótapi þínu (veðmál að frádregnum vinningum) í hvaða leikjum sem er í Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €40.
Win-Win Spilapeningur (120 mínútur): Bónusgreiðslan er 10% af nettóvinningi þínum í hvaða leikjum sem er í Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €40; eða endurgreiðir þér 20% af nettótapi þínu (veðmál að frádregnum vinningum) í hvaða leikjum sem er í Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €80.
Lágmark bónusgreiðslu er €1.
Bónusgreiðslan er í heilum tölum.
Bónuspeninga sækir þú á Verðlaunasíðuna þína. Bónusinn rennur út eftir 7 daga ef hann er ekki sóttur.
Bónusgreiðslu Win-Win Spilapenings verður að veðja 15x innan 30 daga.
Allir spilakassar: 100%
Allir borðleikir 10%
Allir Live Casino leikir: 15% – Nema: Draumafangari, Crazy Time, Craps, Deal or No Deal, Gonzo’s Treasure Hunt, Lightning Dice, MegaBall, Monopoly, SideBet City, Cash or Crash, BacBo, Sweet Bonanza Candyland, Mega wheel , 50%
Allir tölvupókerleikir: 0%
Þegar þú spilar með bónus geturðu ekki spilað Deal or No Deal Live, Beautiful Bones, Tower Quest, Dead or Alive, Blood Suckers, Bronco Spirit, Castle Builder, Castle Builder 2, Copy Cats, Drive: Multiplier Mayhem, Egoomatic, 1429 Uncharted Seas, Eye of Kraken, Guns N Roses, Golden Beauty, Jackpot Jester 50k, Jokerizer, Jurassic Park, LA Kaffee Bar, Lucky Angler, Pearls of India, Reel Steal, Robin Hood, Scrooge, Sea Hunter, Secrets of Atlantis, Simsalabim, Soldier of Rome, Starmania, Steam Tower, Terminator 2, The Wish Master, Wilderland, Tower Quest, Valkyrie Fire, Wild Times, Wizard Shop, Wolfpack Pays, 100 Bit Dice, Wild o’clock, 5 Families, Sky Hunters.
Þar til veðskilyrðin hafa verið uppfyllt er hámarksbónus sem hægt er að leggja undir €5.
Vinningar með aukasnúningi eða bónuseiginleikum vegna bónusfjár eftir að bónus hefur verið kláraður, tapaður eða fórnað verða fjarlægðir.
Notkun bónusfjár eingöngu til að komast í gegnum bónusþrepin er bönnuð. Þetta felur í sér en takmarkast ekki við leiki eins og: Scrooge, The Wish Master, Blood Suckers, Jokerizer, Reel Steal, Double Dragons, Starmania, Kings of Chicago, Robin Hood, Simsalabim, Zombies, Lucky Angler, Eggomatic, Jackpot Jester 50000, Terminator 2, Castle Builder, Jurassic Park, Dead or Alive, Pearls of India, Steam Tower, Tower Quest, Eye of the Kraken, Wolfpack Pays, Wild Times, Secrets of Atlantis, Castle Builder II, Copy Cats, Sea Hunter, 1429 Uncharted Seas, Soldier of Rome, Valkyrie Fire, Lucky Angler: A Snowy Catch, Space Wars, Untamed Wolf Pack, Royal Masquerade, Koi Princess, Alchymedes, Wizard Shop, BlackJack Multi Hand, Le Kaffee Bar, Golden Beauty, Wilderland, Bronco Spirit, Cash Ultimate, Fan Tan, Village People, Thunderstruck Wild Lightning, Wild Swarm, Helcatraz, Book of 99.
Ekki er hægt að nota Win-Win spilapeninginn með öðrum tilboðum eins og: Ekki er hægt að nota bónuspeninga og Win-Win Spilapeninga eða Cashback Spilapeninga á sama tíma.
Live Casino
Live Casino Endurhleðslubónusar / Innborgunarbónusar
Endurhleðslubónusar eða innborgunarbónusar gætu staðið þér til boða. Innborgun verður verðlaunuð með prósentuhlutfalli sem tekið er fram í tilboði.
Aðeins er hægt að sækja einn bónus í einu. Þú getur ekki “staflað” innborgunarbónusum.
Nema annað sé tekið fram renna innborgunarbónusar út eftir 30 daga.
Endurhleðslubónus (bónusupphæðina) þarf að veðja að lágmarki 50x áður en hægt er að taka út féð.
Þegar búið er að sækja endurhleðslubónusinn þinn verða fjármunirnir þínir notaðir í eftirfarandi röð: 1/ Fjármunir sem þarf til að koma af stað bónus 2/ Bónusfé 3/ Fjármunir sem eftir eru.
Spilarar geta fórnað bónusupphæðinni hvenær sem er og tekið út eftirstöðvar.
Endurhleðslubónusa er aðeins hægt að nýta í Live Casino leikjum.
Þar til veðskilyrðin hafa verið uppfyllt er hámarksbónus sem hægt er að leggja undir €5.
Þegar þú spilar með bónus geturðu ekki spilað Deal or No Deal Live, Beautiful Bones, Tower Quest, Dead or Alive, Blood Suckers, Bronco Spirit, Castle Builder, Castle Builder 2, Copy Cats, Drive: Multiplier Mayhem, Egoomatic, 1429 Uncharted Seas, Eye of Kraken, Guns N Roses, Golden Beauty, Jackpot Jester 50k, Jokerizer, Jurassic Park, LA Kaffee Bar, Lucky Angler, Pearls of India, Reel Steal, Robin Hood, Scrooge, Sea Hunter, Secrets of Atlantis, Simsalabim, Soldier of Rome, Starmania, Steam Tower, Terminator 2, The Wish Master, Wilderland, Tower Quest, Valkyrie Fire, Wild Times, Wizard Shop, Wolfpack Pays, 100 Bit Dice, Wild o’clock, 5 Families, Sky Hunters.
Live Casino Cashback Spilapeningur
Cashback spilapeningar gætu staðið þér til boða. Spilapeningurinn stendur fyrir ákveðið prósentuhlutfall sem kemur fram í verðlaununum.
Cashback Spilapeningar gilda aðeins í 24 klukkustundir.
Endurgreiðslan er eingöngu vegna nettótaps í Live Casino-leikjum
Endurgreiðslan er prósentuhlutfall af veðmálum þínum að frádregnum vinningum á tímabilinu.
Hámark endurgreiðslu er €100 fyrir 10% spilapening, €200 fyrir 20% spilapening og €250 fyrir 25% spilapening.
Lágmark endurgreiðslu er €1.
Endurgreiðslan er í heilum tölum.
Live Casino Cashback sækir þú á Verðlaunasíðuna þína.
Live Casino Cashback spilapeningar renna út eftir 7 daga ef þeir eru ekki sóttir.
Live Casino Cashback er án veðskilyrða og hægt er að taka endurgreiðsluna út hvenær sem er þegar búið er að sækja hana.
Ekki er hægt að nota Cashback-Spilapeninginn með öðrum tilboðum eins og: Ekki er hægt að nota bónuspeninga og Cashback-Spilapeninga á sama tíma.
Live Casino Win-Win Spilapeningur
Live Casino Win-Win Spilapeningar gætu staðið þér til boða. Spilapeningurinn er prósentuhlutfall af bónusgreiðslu sem kemur fram í tilboðinu.
Þú verður að spila 50 umferðir á tilboðstímabilinu til að eiga rétt á bónusgreiðslunni.
Bónusgreiðslan er 10% af nettóvinningum eða 20% af nettótapi í Live Casino.
Það fer eftir tilboðinu sem þú hefur fengið:
a) Live Casino Win-Win Spilapeningur veitir þér 10% af nettóvinningi þínum í hvaða leikjum sem er í Live Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €25; eða endurgreiðir þér 20% af nettótapi þínu (veðmál að frádregnum vinningum) í hvaða leikjum sem er í Live Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €50.
b) Live Casino Win-Win Spilapeningur veitir þér 10% af nettóvinningi þínum í hvaða leikjum sem er í Live Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €50; eða endurgreiðir þér 20% af nettótapi þínu (veðmál að frádregnum vinningum) í hvaða leikjum sem er í Live Casino á tilboðstímabilinu, að hámarki €100.
Lágmark bónusgreiðslu er €1.
Bónusgreiðslan er í heilum tölum.
Live Casino Win-Win spilapeninga sækir þú á Verðlaunasíðuna þína.
Live Casino Win-Win spilapeningar renna út eftir 7 daga ef þeir eru ekki sóttir.
Live Casino Win-Win spilapeningar eru án veðskilyrða og hægt að taka út hvenær sem er þegar búið er að sækja þá.
Ekki er hægt að nota Live Casino Win-Win spilapeningana með öðrum tilboðum eins og: Ekki er hægt að nota bónuspeninga og Win-Win Spilapeninga eða Cashback Spilapeninga á sama tíma.
Live Casino bónuspeningar
Bónuspeningar gætu staðið þér til boða.
Live Casino bónuspeningar eru háðir 10x veðskilyrðum (miðað við bónusupphæð) innan 30 daga frá því að þeir voru fengnir.
Þegar þú spilar með bónus geturðu ekki spilað Deal or No Deal Live, Beautiful Bones, Tower Quest, Dead or Alive, Blood Suckers, Bronco Spirit, Castle Builder, Castle Builder 2, Copy Cats, Drive: Multiplier Mayhem, Egoomatic, 1429 Uncharted Seas, Eye of Kraken, Guns N Roses, Golden Beauty, Jackpot Jester 50k, Jokerizer, Jurassic Park, LA Kaffee Bar, Lucky Angler, Pearls of India, Reel Steal, Robin Hood, Scrooge, Sea Hunter, Secrets of Atlantis, Simsalabim, Soldier of Rome, Starmania, Steam Tower, Terminator 2, The Wish Master, Wilderland, Tower Quest, Valkyrie Fire, Wild Times, Wizard Shop, Wolfpack Pays, 100 Bit Dice, Wild o’clock, 5 Families, Sky Hunters.
ÍÞRÓTTA
Tilboðið er frá 05/02/2024 kl. 12:00 CET.
Þú verður að vera 18 ára eða á viðeigandi lögaldri í lögsögunni sem þú býrð í (hvort sem það er hærra), til að taka þátt í tilboðinu.
Tilboðið er fyrir nýja viðskiptavini sem hafa skráð sig frá 05/02/2024.
Íþróttakynningarbónusinn gildir aðeins fyrir nýskráða spilara sem hafa ekki fengið bónus áður.
ÍþróttakynningarbónusinN rennur út 30 daga eftir skráningu.
Tilboðið veitir rétt á 100% íþróttabónus þegar þú leggur inn að lágmarki €10.
Hámarksbónusupphæð sem verður veitt er €100.
Aðeins fyrsta innborgun spilara telur með í tilboðinu.
Innborganir með Paysafecard, Neteller eða Skrill uppfylla ekki skilyrði tilboðsins.
Veðja þarf íþróttabónusinn áttfalt á stuðlum 1.80 eða hærri áður en útborgun getur farið fram.
Ef þú leggur undir margfalt veðmál verða heildarstuðlarnir að vera jafnir eða hærri en 1.8.
Kerfisveðmál, cashed out veðmál, stuðlasprengjur eða virtual íþróttaveðmál teljast ekki til veðskilyrða.
Spilarar hafa 30 daga til að uppfylla veðskilyrði.
Ógild veðmál teljast ekki með til veðskilyrða. Aðeins afgreidd veðmál teljast til veðskilyrða.
Íþróttabónusinn verður lagður inn á spilareikninginn þinn þegar fyrsta innborgun þín hefur heppnast.
Bónuspeningar eru notaðir eftir að alvörupeningarnir eru búnir.
Alvörupeningar á spilareikningnum þínum eru notaðir á undan bónuspeningum.
Ef þú hættir við bónusinn þinn taparðu bónusnum þínum og vinningum vegna bónussins þíns.
Útborganir sem gerðar eru áður en bónusveðmáli er lokið að fullu getur leitt til þess að bónusinn glatist sem og uppsafnaðir fjármunir, vinningar vegna bónussins og innborgunin sem notuð var til að virkja bónusinn.
Takmarkanir vegna alvörupeninga gilda einnig fyrir bónuspeninga.
Þetta tilboð er ekki hægt að nota í tengslum við önnur tilboð.
Íþróttabónus er aðeins hægt að fá einu sinni á mann/reikning, fjölskyldu, heimili, heimilisfang, netfang, greiðslukortanúmer, IP-tölur og umhverfi þar sem tölvum er deilt (háskóli, skóli, almenningsbókasafn, vinnustaður o.s.frv.).
Rizk leyfir ekki “stuðning beggja aðila” eða veðmál á marga valkosti innan markaðar/leikjasamsetningar sem gefa bónusa og verðlaun á ósanngjarnan hátt. Í markaðssamsetningum sem hafa aðeins tvær eða þrjár mögulegar niðurstöður (til dæmis úrslit í fótbolta eða yfir/undir 2,5 mörk), þar sem þú hefur lagt undir á fleiri en eina hugsanlega niðurstöðu, annaðhvort fyrir leik eða í leik, mun aðeins hæsta uppsafnaða einstaka veðupphæð þín telja til verðlauna og bónusveðmála. Ef þú hefur lagt tvö eða fleiri jafnstór veðmál, þá mun fyrsta veðmálið gilda. Að auki á þessi takmörkun einnig við þegar þú hefur lagt undir á markaðssamsetningar sem takmarka heildaráhættu þína. Dæmi um slíkt veðmynstur væri ef þú setur leggur undir á ‘Yfir 0,5 mörk’ og einnig á ‘Rétt úrslit 0-0’.
Ef reikningurinn þinn er lokaður, í rannsókn af einhverjum ástæðum, sjálfsútilokaður eða þú ert með reikning sem er takmarkaður á annan hátt, geturðu ekki fengið verðlaun.
Rizk áskilur sér rétt til að breyta skilmálum tilboðsins hvenær sem er.
Rizk áskilur sér rétt til að breyta, hætta við eða afturkalla tilboðið hvenær sem er.
Við áskiljum okkur rétt til að fjarlægja spilara úr þessu tilboði.
Rizk áskilur sér rétt til að loka reikningi og gera upptæka fjármuni sem fyrir eru ef vísbendingar finnast um misnotkun/svik.
Komi upp ágreiningur verður ákvörðun Rizk talin endanleg.
Almennir skilmálar
Evolution, Red Tiger og NetEnt eru ekki með starfsemi í Quebec, Bresku Kólumbíu og Manitoba.
Bónusupphæðir falla sjálfkrafa niður ef bónuspeningar á reikningnum eru undir €0.10.
Þátttökuinnborganir fyrir tiiboð verða að vera ein færsla. Nokkrar innborganir gilda ekki.
Tilboð gilda einu sinni fyrir hvern viðskiptavin, IP-tölu eða heimili.
Spjallaðu strax við þjónustudeild okkar ef verðlaun eru ekki lögð inn á réttum tíma. Þá verður að leggja þau inn handvirkt.
Stundum geta leikir birst á síðunni sem eru takmarkaðir á því svæði sem þú spilar frá. Veðmál bónusa verða ekki í boði í þessum leikjum. Hafðu samband við þjónustudeild ef þú færð ókeypis umferðir í leik sem er takmarkaður á þínu svæði svo hægt sé að breyta þeim í viðeigandi verðlaun.
Rizk áskilur sér rétt til að ógilda hvers kyns bónusa og/eða vinninga sem fengnir eru með því að brjóta bónusskilyrðin eða sýna aðra sviksamlega hegðun samkvæmt skilmálum tilboðs.
Rizk áskilur sér rétt til að loka varanlega reikningi spilara sem sýna ítrekað fram á sviksamlega hegðun eða brjóta bónusskilmála oftar en einu sinni, samkvæmt skilyrðum tilboðs.
Rizk áskilur sér rétt til að uppfæra þessar reglur hvenær sem er.
Rizk áskilur sér rétt til að breyta eða hætta við tilboðið hvenær sem er.
Almennir skilmálar